gleðilega páska
Ég vona að þessi páskasunnudagur leiki við ykkur. Ég var að vonast til að fá sól í fríinu en þar sem skýin voru í aðalhlutverki þá skellti ég mér á bókasafnið í gær til að ná mér í lesefni. Ég var...
View Articleblóm vorsins 2015
Ég er bókstaflega ástfangin upp fyrir haus af þessu vori! Með hverju árinu sem líður verð ég meiri og meiri vormanneskja. Á Íslandi var haustið árstíðin mín en hérna megin við Atlantshafið á vorið hug...
View ArticleLetter from New York
Nei, ég skrifa þetta ekki frá New York (væri samt ekkert á móti því) heldur var bara að klára að lesa þessa dásamlegu bók eftir Helene Hanff, Letter from New York, sem var gefin út árið 1992. Ég var...
View Articleindverskt te og textílhönnun
Í morgun fann ég fyrir slappleika og það var bara eitt sem líkaminn kallaði á: indverskt te eða chai latte. Ég smellti mynd af skálinni minni en ég naut tesins með bunka af The World of Interiors mér...
View Articlepestó og minningar frá Genúa
Matarbiblían mín, Larousse Culinary Encyclopedia, fullyrðir að pestó komi frá Genúa og ekki rífst ég við hana! Það vill svo til að ég hef komið þangað, fyrir mörgum árum síðan. Hið klassíska, ítalska...
View Articlegleðilegt sumar
Gleðilegt sumar kæru landar! Það verður að viðurkennast að því lengur sem maður býr erlendis, og upplifir það sem ég kalla eðlilegt vor í mars, apríl og maí, þá verður sumardagurinn fyrsti á landinu...
View Articlekyrrlátur reitur í þorpinu
Í fyrra þegar ég flutti til South Yorkshire þá stóð ég í þeirri meiningu að ég væri að flytja í lítinn bæ. Það var ekki fyrr en fólk fór að spyrja mig hvernig mér liði í þorpinu að ég áttaði mig á því...
View Articlegul efni frá Fermoie
Ég er að ganga í gegnum enn eitt gulur-textíll tímabilið; ég sé gul mynstur alls staðar. Samband mitt við þennan grunnlit er stundum flókið því ég laðast að ákveðnum gulum tónum eins og býfluga að...
View Articleevrópsk framhlið
Í dag eru sjötíu ár liðin frá því stríðinu lauk í Evrópu. Ég var að drekka te og hugsa um tilfinningarnar sem fólk upplifði á þessum degi árið 1945. Ég mátti til með að deila einhverju evrópsku og...
View Articlesvartbaunaborgarar og sveppaheit
Ást mín á svörtum baunum, sem ég á alltaf til í eldhúsinu, þekkir engin landamæri og þessir svartbaunaborgarar fengu mig til að skipta alfarið yfir í grænmetisborgara. Ég myndi ekki segja nei við góðum...
View Articlepizzasósa
Um daginn áttaði ég mig á því að uppskriftin að pizzasósunni á gamla matarblogginu er orðin gömul og ég geri sósuna öðruvísi í dag. Árið 2010 bjuggum við í Danmörku og þar skapaðist sú hefð að hafa...
View Articlestílhreinn bóhemískur blær á Ibiza
Á laugardaginn barst nýjasta tölublað Elle Decoration UKí hús og innlitið sem ég féll kylliflöt fyrir var 300 ára gamalt stílhreint hús með bóhemískum blæ á afskekktu svæði á Ibiza. Það gerist ekki oft...
View Articleheltekin af strandarstíl
Ég er heltekin af strandarstíl. Í allan dag hefur hugurinn reikað á ströndina og mig langar bara að finna sand á milli tánna og dýfa þeim í sjóinn. Þetta byrjaði þegar eiginmaðurinn sendi mér mynd frá...
View ArticleKember & Jones delí og kaffihús í Glasgow
Í gær skelltum við okkur til Glasgow í Skotlandi og ég varð bálskotin í West End-hverfinu. Einhvers staðar í hjarta þessa fallega og afslappaða hverfis, þar sem má finna kaffihús og veitingastaði á svo...
View Articlebóndarósir og indversk blómamynstur
Á einhverjum tímapunkti nótaði ég í minnisbókina að kínverska orðið yfir bóndarós væri sho yu, sem þýðir sú fegursta. Nafn við hæfi! Sennilega er það klisjukennt að birta bloggfærslu um bóndarósir en í...
View ArticleWhitby - sögulegur bær við sjávarsíðuna
Á laugardaginn fagnaði ég afmælinu mínu í Whitby, sögulegum og fallegum bæ við sjávarsíðu North Yorkshire. Höfnin skiptir bænum í tvennt og er gamli hlutinn á austurbakkanum. Í Whitby má finna gömul...
View Articlekartöflubátar með kryddsalti
Á þessu heimili erum við óð í kartöflur. Ég fer í gegnum tímabil þar sem ég leik mér með uppskriftir, einkum að bökuðum kartöflum því okkur finnst hýðið gott (það gefur trefjar). Sonurinn minnti mig á...
View Articleástarsaga og quinoa-búðingur
Nýlega gat ég tekið eina bók af listanum mínum þegar ég las Must You Go?: My Life with Harold Pinter eftir Antonia Fraser. Ef ég ætti að lýsa henni í nokkrum orðum þá myndi ég segja að þetta væri...
View Articlenáttúrulegt eldhús með réttri áferð
Rétt áferð er það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar ég skoða eldhúsið hér að ofan. Eldhús með opnum hillum einkennast yfirleitt af léttleika sem ég er hrifin af og stíliseringin á þessu, náttúruleg...
View Articleþáttaröðin Ferkantað líf
Nú veit ég ekki hvort byrjað er að sýna seríuna Ferkantað líf (Life in Squares) á Íslandi en síðasti þátturinn var sýndur á BBC í vikunni. Hún var kynnt sem dramaþáttaröð í þremur hlutum um sambandið á...
View Article