Schuyler Samperton Textiles - ný hönnun
Heimur textílhönnunar auðgaðist á árinu þegar Schuyler Samperton, innanhússhönnuður með aðsetur í Los Angeles, tók af skarið og kynnti sína eigin línu undir nafninu Schuyler Samperton Textiles. Með...
View Article№ 12 bókalisti ... frá Landi hugmyndanna
Ég er mánuði seinna á ferðinni með № 12 bókalistann - þessi bókastafli lítur vel út, ekki satt? - því skyndilega varð ég upptekin við pökkun. Þá meina ég eins og að flytja, til Þýskalands. Ich bin ein...
View ArticleStríðsdagbækur Astrid Lindgren: A World Gone Mad
Á bókalista sem ég birti í mars var að finna stríðsdagbækur Astrid Lindgren, A World Gone Mad: The Diaries of Astrid Lindgren, 1939-45, sem bókaútgáfan Pushkin Press gaf út á ensku síðasta haust (þýð....
View ArticleLestrarkompan 2017 | Baldwin, Bandi, Bellow ...
Lestrarkompan mín, muniði eftir henni? Ég er á eftir með bloggið (sem gaf mér þá hugmynd að nota Instagram-myndirnar mínar fyrir þennan flokk). Ég held að best sé að nota bara að-flytja-til-Þýskalands...
View Article№ 13 bókalisti | Gleðilega hátíð
Fyrr í vikunni lofaði ég að deila stuttum bókalista - þessi er № 13 - fyrir jólin (myndina tók ég fyrir tveimur dögum þegar ég var að pakka inn gjöfum; það sem hýasinturnar hafa vaxið síðan þá!). Á...
View ArticleNýjar bækur | Gleðilegt nýtt ár
Á þessum síðasta degi ársins sit ég við tölvuna með mynstraðan túrban á höfðinu, jólabjór í glasi og tortilla-flögur í skál; steikin er á hægeldun í ofninum, gengið mitt er að horfa á Hobbitann og...
View ArticleTextíll og Persar
Ég kann að hafa lokkað ykkur hingað á bloggið á fölskum forsendum því þessi færsla hefur ekkert með persneskan textíl að gera heldur var það Persinn okkar, sem sagt kötturinn, sem stalst inn í...
View ArticleEdinburgh: Waterstones bókabúðin & Calton Hill
Eftir að hafa skellt okkur nokkrum sinnum til Edinburgh síðasta sumar þá finnst mér ég þegar geta tengt við upplifun Alan Rickman heitins af skosku höfuðborginni: „I always feel that when I come to...
View ArticleRitdómur: Stay with Me eftir Ayobami Adebayo
Nú þegar verkið Stay with Me, frumraun skáldkonunnar Ayobami Adebayo, er komið út í kiljubrotiþá er kominn tími til að deila ritdómnum sem ég hafði lofað (útgefandi er Canongate; á № 12 bókalistanum...
View ArticleLestrarkompan 2017: japanskar bókmenntir I
Á næstu vikum ætla ég að gera mitt besta til að klára Lestrarkompufærslur ársins 2017 og í dag deili ég áliti mínu á þeim bókum sem var að finna á fyrsta listanum mínum með japönskum bókmenntum...
View Article№ 14 bókalisti | Almenn rit og ævisögur
Fýluferð á háskólabókasafnið er ástæða þess að ég deili № 14 bókalistanum seinna en ég ætlaði mér. Ég fór þangað til fá að láni bækurnar eftir Martin Amis og Joan Didion - ég vildi taka mynd af öllum...
View ArticleSchuyler Samperton Textiles: bláir og rauðir tónar
Þegar ég er ekki með andlitið grafið ofan í bók þá má líklega sjá mig dásama mynstraðan textíl með heillandi mótífum (ég óska þess oft að hafa stundað nám í skreytingarlist). Í vikunni komst ég að því...
View ArticleNýjar bækur | Sumar 2018
Tell me, what is it you plan to do with your one wild and precious life?Undanfarnar vikur hef ég verið að hugsa um þessar línur bandaríska ljóðskáldsins Mary Oliver (úr ljóðinu The Summer Day sem...
View Article№ 15 bókalisti | #WITMonth
Hitabylgja mætti á svæðið. Ég vona að hún fari að láta sig hverfa því ég get ekki lesið í þessum kæfandi hita, get ekki einbeitt mér. Hitabylgjur eru ekki fyrir fólk sem er fætt í nálægð við...
View ArticleLestrarkompan 2017: Modiano, DeLillo, Bedford ...
Hvað eruð þið að lesa þessa dagana? Ég er að lesa The Hare with Amber Eyes eftir Edmund de Waal af síðasta bókalista og þegar farin að hlakka til að deila þeim næsta. Ég var sko að kaupa bækur og á...
View ArticleTravels in a Dervish Cloak eftir Isambard Wilkinson
Má ég freista ykkar með grípandi bókarkápu og frábæru innihaldi? Travels in a Dervish Cloak eftir Isambard Wilkinson fjallar um ævintýraleg og hættuleg ferðalög hans í Pakistan á þeim tíma sem hann...
View ArticleLestrarkompan 2017: Roy, Mahfouz, Athill ...
Ég var næstum búin að gleyma hversu dásamlegur september getur verið, aðallega stolin augnablik á veröndinni með bækur og kaffi. Lesandi undir markísunni, að kynna mér nýjar bækur á netinu eða hlusta á...
View Article№ 16 bókalisti | Black History Month (UK)
Bókasöfn eru hamingjustaðurinn minn. Eða svo hélt ég. Í síðustu viku var ég á safninu með minnisbók, þá sem ég nota fyrir bókatitla sem mig langar að lesa. Eins og þið getið ímyndað ykkur var ég eins...
View Article№ 17 bókalisti: rithöfundatryggð
Árið 1971 skrifaði Joan Didion ritgerð um Doris Lessing sem byrjaði á orðunum: „To read a great deal of Doris Lessing over a short span of time is to feel that the original hound of heaven has...
View ArticleGulróta- og kókossúpa frá Zanzibar
Þessi ljúffenga gulróta- og kókossúpa frá Zanzibar er bragðgóð og rjómakennd. Líkaminn bókstaflega öskrar á hana á haustin þegar ný gulrótauppskera kemur í verslanir. Sigrún vinkona á uppskriftina sem...
View Article